Pantaðu leigubíl á nokkrum sekúndum með BSR appinu

Panta far
Prófaðu að ýta á hnappinn

Finndu næsta leigubíl

BSR appið finnur nákvæma staðsetningu þína með GPS tækni og finnur þannig leigubílinn sem er næstur þér.

Þannig er tryggt að þú fáir leigubílinn þinn fyrr og á einfaldari hátt.

Áætlaður biðtími

Þegar þú hefur pantað far getur þú fylgst nákvæmlega með staðsetningu leigubílsins á meðan að hann er á leið til þín.

Appið reiknar út áætlaðan biðtíma svo þú vitir hvort þú getir klárað kokteilinn eða hvort þú þurfir að klæða þig í úlpuna.

Borgaðu með appinu

Að ferð lokinni færðu skýrt yfirlit yfir ferðina og sérð nákvæmlega hversu lengi hún varði og hvað hún kostaði.

Ef þú tengir kortið þitt við BSR appið geturðu borgað fyrir ferðina þína á augabragði án þess að draga fram veskið.

Appið gerir þér einnig kleift að líta yfir eldri ferðir og færslur.

Borga með appi